•  

Starfsmenn

Starfsmenn Bókhaldsþjónustunnar Smala ehf. búa yfir margra ára reynslu af vinnslu skattframtala, rekstraruppgjöra,  ársreikninga og  ýmis konar bókhaldsvinnslum, sem nýtast einstaklingum, rekstraraðilum og lögaðilum.

 

 

Guðrún K. Guðmannsdóttir

Guðrún var framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga um árabil og hefur auk þess gengt stjórnarstöfum í ýmsum fyrirtækjum og félagasamtökum svo sem Landssamtökum lífeyrissjóða, Íslenskum verðbréfum hf., Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða og Landsneti hf.

Áður starfaði Guðrún í þrjú ár hjá Húsnæðisstofnun ríkisins í Reykjavík og á námsárunum starfaði hún meðal annars hjá Endurskoðunarstofu Guðmundar E. Kjartanssonar, Kaupfélagi Austur Húnvetninga, Norðurleið hf. og Sambandi íslenskra samvinnufélaga.

Guðrún er félagi í FBO, Félagi Bókhaldsstofa og FKA, Félagi kvenna í atvinnurekstri.

 

 

 


 

 

Bjarni Jóhannsson

Bjarni sá um bókhaldsvinnslur á skrifstofu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga Ísafirði á tímabilinu 1998 til og með árinu 2014. Hann annaðist einnig allar færslur  verðbréfaviðskipta  sjóðsins í verðbréfakerfinu Jóakim.
Áður starfaði hann  á Endurskoðunarstofu Símonar Hallssonar í Reykjavík um þriggja ára skeið og á Endurskoðunarstofu Guðmundar E. Kjartanssonar og Löggiltum endurskoðendum á Vestfjörðum ehf. í  fimmtán ár.

Bjarni er félagi í FBO, Félagi Bókhaldsstofa.