•  

Fyrirtækið

Bókhaldsþjónusta Smali ehf. Ísafirði var stofnuð árið 2001 af Bjarna Jóhannsyni kt. 080853-4759 og Guðrúnu Guðmannsdóttur kt. 110553-4989 og hefur starfað óslitið síðan.

Starfsmenn Bókhaldsþjónustunnar Smala ehf. búa yfir margra ára reynslu af vinnslu skattframtala, rekstraruppgjöra,  ársreikninga og  ýmis konar bókhaldsvinnslum, sem nýtast einstaklingum, rekstraraðilum og lögaðilum.