•  

Stofnun félaga

Ertu að fara að stofna félag? Við aðstoðum þig við að þarfagreina þinn rekstur og finnum út í sameiningu hvaða rekstrarform hentar hverju sinni.
Við sjáum um stofnsamninga og skjalagerð þegar kemur að stofnun félaga, ásamt því að veita tilheyrandi ráðgjöf. Við tökum að okkur skyldur skoðunarmanna fyrir félög ásamt því að við getum séð um tilkynningar til skattyfirvalda og fyrirtækjaskrár.