•  

Ráðgjöf

Veitum ráðgjöf á sviði bókhalds, skattalaga, rekstrar fyrirtækja, starfsmanna- og launamála. Einnig getum við leiðbeint með verðmat fyrirtækja, séð um áætlanagerð og ýmsa greiningarvinnu ásamt stofnun og slit félaga.
Bókhaldsráðgjöf  felur meðal annars í sér þarfagreiningu þar sem við förum yfir hvers konar þjónusta hentar fyrir þinn rekstur.

 

Veitum einnig ráðgjöf varðandi lífeyrissparnað. Hvenær er rétt að hefja töku lífeyris. Fjármögnun, lántökur, uppgreiðslu lána. Endurfjármögnun lána og ótal margt annað.