•  

Bókhald

Við sjáum um allt sem tengist bókhaldi, þ.m.t. færslu bókhalds, launavinnslur, afstemmingar og skil virðisaukaskatts fyrir rekstraraðila og fyrirtæki. 

Við bókhaldsvinnsluna er aðallega notast við TOK og  DK hugbúnað en auk þess þekkjum við og höfum reynslu af öðrum kerfum.

Starfsmenn Smala ehf. fylgjast vel með  skattalagabreytingum og því sem lítur að kröfum skattyfirvalda varðandi  færslu  og skil á gögnum til skattyfirvalda.