•  

Ársreikningar

Vinnum ársreikninga fyrir fyrirtæki, félagasamtök, húsfélög og einstaklinga í atvinnurekstri. Við veitum öfluga og persónulega ráðgjöf sem er sérsniðin að þínum þörfum.

Störfum sem skoðunarmenn fyrir félög ásamt því að við leggjum áherslu á að fara yfir ársreikninga með eigendum og / eða stjórnendum félaga, þar sem við teljum að ársreikningar eigi að vera gagnleg stjórntæki þegar kemur að reksti fyrirtækja.