Fréttir

  •  

Vaxtabætur 2019

Stofn til útreiknings vaxtabóta er sú fjárhæð sem lægst er af 1), 2), og 3).   1. Vaxtagjöld skv. reit 87 og/ eða 166 á framtali. 2. 7% af eftirstöðvum skulda samkvæmt reit 41, 45 eða 167. 3. Hámark vaxtagjalda, sem er:   Einstaklingur  800.000 kr. Einstætt foreldri  1.000.000 ...

Hverjir eru launþegar og hverjir eru verktakar?

Ekki eru alltaf skýr mörk á milli þess hverjir teljast vera launþegar og hverjir atvinnurekendur (verktakar). Hjá einstaklingi sem vinnur aðeins fyrir einn eða fáa ræðst það af eðli starfssambandsins við þann sem unnið er fyrir hvort viðkomandi telst vera verktaki (atvinnurekandi) eða launþegi. Ríkisskattstjóri getur ...

Hverjir teljast atvinnurekendur?

Til atvinnurekenda teljast þeir sem stunda sjálfstæða atvinnustarfsemi, sem í skilningi skattalaga felur í sér fjárhagslega áhættu og ábyrgð, er óháð öðrum og rekin í atvinnuskyni. Félög sem stofnuð eru með ágóða að leiðarljósi, svo sem hlutafélög og ...

Framtalsskil

Skylduskil á RSK 1.04 Öllum skattskyldum lögaðilum er skylt að skila skattframtali sínu á forminu RSK 1.04. Ennfremur er einstaklingum í atvinnurekstri með veltu yfir 20 m.kr. á árinu 2019 skylt að skila uppgjöri rekstrar síns á því formi.   Leiðbeiningar um útfyllingu og skil rekstrarframtalsins fást afhentar ...

Barnabætur fyrirfram

Þann 1. febrúar hófst útgreiðsla  barnabóta í fyrirframgreiðslu vegna 1. ársfjórðungs 2017.   Bæturnar eru greiddar skv. A-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 555/2004 um greiðslu barnabóta. Í fyrirframgreiðslunni eru greiddar út 50% af áætluðum ...
Patreksfjörður - sólarlag

Bókhaldsþjónusta Smali ehf. opnaði vefsíðu janúar 2016

Bókhaldsþjónusta Smali ehf. á Ísafirði opnaði fyrir ári síðan  nýja vefsíðu. Fyrirtækið var stofnað árið 2001 af Bjarna Jóhannsyni og Guðrúnu Guðmannsdóttur og hefur starfað óslitið síðan. Starfsmenn bókhaldsþjónustunnar búa yfir margra ára ...